top of page
Search

Breytingaskeiðið - Fyrstu skrefin

Ég er ekki læknir og því er allt hér sett fram eingöngu sem umhugsunarefni fyrir konur til að hafa í huga varðandi sitt breytingaskeið

Greining á því hvort kona sé komin á breytingaskeiðið þarf ekki að vera flókið fyrirbæri, sérstaklega hjá konum sem eru eldri en 45 ára, þá ætti alltaf að horfa á einkenni frekar en blóðpru