Peppuð alla leið í Burnout! V-in 4 og 5 skref til að komast af stað aftur "Peppuð, peppaðri, peppuðust"! sagt með ýktri géggjun í röddinni og tilheyrandi...
Andaðu frá þér stressinu!Djúp og róleg öndun getur gert kraftaverk í að róa okkur niður þegar okkur finnst við vera að missa tökin á sjálfum okkur. En Frumstæði...
6 leiðir til að minnka magnið í stressfötunni og ná tökum á DramadrottningunniÉg veit að það eru margir áhyggjufullir og kvíðnir yfir aðstæðunum og framtíðinni. Hvernig mun þetta allt fara, hvenær verður þetta búið…...
Hvernig á að þagga niður í Dramadrottningunni!!Ef þú skoðar skilgreiningu á kjaftæði þá kemur þetta upp - ómerkilegt tal, þvæla. Þar sem við notum oft enska orðið yfir kjaftæði -...
Náðu tökum á sjálftalinu!Ég hlustaði á mjög áhugaverðan TED fyrirlestur um daginn (ef þú veist ekki hvað TED fyrirlestrar eru þá er hér linkur www.ted.com). Þessi...