Kvennaráð og K100.is
Á mánudagsmorgnum mun ég mæta í stutt spjall á K100.is þar sem við munum ræða allt sem tengist breytingaskeiði kvenna, hér geturðu fundið þættina og ýtarefni tengt því sem við ræðum.

„Byrjar löngu, löngu áður en konur hætta á blæðingum“
„Hugmyndirnar sem ég hafði var að ég þyrfti að vera orðin fimmtug, hætt á blæðingum og að vera með einhver svakaleg hita- og svitakóf til að geta talist vera á breytingaskeiðinu.”

„Þetta bjargar hjónaböndum og þetta bjargar lífum“
„Uppbótarmeðferð fyrir þau hormón sem vantar, þegar breytingaskeiðið gengur í garð hjá konum, getur bjargað bæði mannslífum og hjónaböndum.”

Breytingaskeiðið -
Fyrstu skrefin
Greining á því hvort kona sé komin á breytingaskeiðið þarf ekki að vera flókið fyrirbæri, sérstaklega hjá konum sem eru eldri en 45 ára, þá ætti alltaf að horfa á einkenni frekar en blóðprufur...

Testósterón...er það eitthvað fyrir konur?
Testósterón gegnir fjölmörgum hlutverkum hjá konum og ekki síður nauðsynlegt fyrir okkur að bæta það upp alveg eins og estrógen og prógesterón.