top of page

Breytingaskeiðið er eðilegur partur af lífi allra kvenna!

Markmið mitt er að fræða konur, uppræta fordóma og útrýma tabúinu!

Breytingaskeiðið hefur lengi verið geymt í myrkrinu, lítið mátt tala um þetta óumflýjanlega skeið sem allar konur fara í gegnum á einn eða annan hátt, margar konur upplifa sig einar og fá oft lítinn skilning eða stuðning.

Breytingaskeiðið er meira en bara hitkóf og pirringur, sumar konur finna fyrir lífshamlandi einkennum og framtíðarheilsa getur verið í húfi.

Þessu þarf að breyta!!

Blogg & vangaveltur

Hér finnurðu bloggfærslur sem ég hef skrifað í gegnum árin...

Hér finnurðu podcast viðtöl við mig ásamt videoum þar sem ég fjalla um ýmislegt sem tengist hugarfari og heilsu

Hér finnurðu linka á greinar og video sem mér finnst áhugaverð

bottom of page