top of page

Hér eru linkar á video og geinar sem mér finnst áhugaverð, tengt ýmsum málefnum

Vá þetta er svo áhugavert samtal!

Breytingaskeiðið - Tíðablæðingar - Samskipti kynjannan...

Eitthvað sem öll pör ættu að horfa á saman. Allavega allir karlmenn!!

Þessi kona var að byrja á hormónameðferð eftir 8 ára glímu við einkenni breytingaskeiðsins. Og þarna eru þau hjónin að fara yfir hvernig sá tími var - ekki bara fyrir konuna heldur líka fyrir karlmanninn! Hvernig hann hefur þurft að halda sig og sínum þörfum til hlés eftir að hún fór á breytingaskeiðið. Hann kallar þetta tímabil "Men on pause". Þau eiga 4 dætur og tala ekki bara um breytingaskeiðið heldur fara líka inná hversu viðkæmt það er að tala um "þetta mánaðarlega sem má ekki tala um" eins og hann kallar það.

Úff hvað samskiptin geta verið viðkvæm og hálfgert sprengjusvæði!

60 mínútur Ástralía

Frábær þáttur þar sem er rætt við nokkrar konur um hvað þær voru að ganga í genum á breytingaskeiðinu og hvernig það gékk að fá hjálp fá læknum. 
Þetta sannar bara að erfiðleikarnir við að fá rétta greiningu og meðhöndlun er vandamál víða í heiminum!

Að komast í gegnum breytingaskeiðið 

Hér ræðir James Smith við Dr. Louise Newson um ýmsilegt tengt breytingaskeiðinu meðal annars mataræði og æfingar, andlega heilsu (byrjar á mínútu 36)  covid og estrógen ofl.

bottom of page