top of page

Könnun
Breytingaskeiðið og vinnustaðurinn

Hvernig líður konum á breytingaskeiði í vinnunni?

Eru einkennin að trufla, gera þeim erfitt fyrir og/eða senda þær í veikindaleyfi?

Þurfa þær að harka af sér, bíta á jaxlinn og fara á hnefanum í gegnum daginn eða er skilningur og stuðningur meðal samstarfsfólks og stjórnenda?

Hvað segir samstarfsfólkið, hafa þau fundið fyrir að einkennin hafi áhrif inná vinnustaðnum?

Könnunin er ættluð öllum kynjum og öllum aldri, á breytingaskeiði eða ekki.

Untitled design_edited.png
bottom of page