top of page
Listening to Music

Dáleiðsla og sálmeðferð

Lausn við svo ótrúlega mörgu sem við erum að glíma við s.s. kvíða, streitu, depurð, svefnvandamálum, kulnun, lágu sjálfstrausti, framkvæmdaleysi, reiði, pirringi bara til að nefna nokkur atriði. Við vinnum að því að breyta hegðun, hugsun og innleiða betri vana með því að nýta undirmeðvitundina til að vinna með okkur í staðin fyrir á móti.

Allir tímar eru miðaðir út frá þínum þörfum og byggjast fyrst og fremst upp á sálrænni talmeðferð og lausnamiðaðri dáleiðslu. Inní þetta blanda ég líka tólum úr NLP fræðunum og markþjálfun eftir því sem passar. 

 

Allir tímar fara fram í gegnum zoom fundarhólf.

60 mínútur

Verð: 10.500.- skiptið

Family Beach Day

Hætta að reykja

Það tekur aðeins 1 skipti að losa þig við sígarettuna fyrir fullt og allt!

Í þessum tíma förum við djúpt í hvað það er sem hefur skemmt fyrir þér hingað til þegar þú hefur reynt að hætta að reykja, hvað er í gangi í heilanum, hvernig er hægt að komast framhjá þessum hindrunum og hætta fyrir fullt og allt! Ég mæli með að vera á stað þar sem þú hefur gott næði og getur setið eða legið, gott er að hafa heyrnartól og teppi. Frábært fyrir þá sem vilja virkilega hætta að reykja en nenna ekki að fara í gegnum erfiðleikana sem fylgja "hefðbundnum" aðferðum.

Allir tímar fara fram í gegnum zoom fundarhólf.

2 klukkustundir

Verð: 21.000.- aðeins 1 skipti

bottom of page