top of page

Að rata í gegnum breytingaskeiðið

Lærðu að (1).png

Velkomin í hópinn!

Hér eru næstu skref fyrir þig til að undirbúa þig fyrir námskeiðið 

1) Facebook hópur - þar munum við búa til samfélag sem er styðjandi, hvetjandi og hægt að leita ráða og deila ráðum - smelltu hér til að vera með í hópnum

  • Þar mun ég setja inn upptökur af fræðslunni sem verður hægt að horfa á eftirá.

  • ​Ég mun líka deila með ykkur fróðleik, verkefnum og öðru sem getur hjálpað þér að dýpka skilninginn ennþá betur.

  • Þar er hægt að spyrja spurninga, deila uppgvötunum og fá ráð.

2) Við munum hittast á mánudögum kl. 19.30 í ca klukkutíma þar sem ég mun fara yfir ákveðna fræðslu og svara spurningum ef tími gefst til.

3) Fundirnir verða á zoom fundarhólfi og það er alltaf sami linkurinn​, en ég mun setja linkinn í í FB hópinn í hverri viku svo enginn missi nú af.

 

4) Mæli með að hafa glósubók og penna við höndina til að geta punktað hjá þér bæði upplýsingar og líka spurningar sem kunna að vakna, látum ekki heilaþokuna vinna ;-)   

Hlakka til að eiga þessar 4 vikur með þér!

Námskeiðsdagar: 4. mars, 11. mars, 18. mars og 25. mars

bottom of page