top of page
Því miður er ekkert námskeið á næstunni, kítu aftur fljótlega
  • Ended
  • 5.900 íslenskar krónur

Available spots


Netfyrirlestur

Fyrirlesturinn fer fram á zoom fjarfundarhólfi og er 1 ½ klukkustund. Fyrir allar konur sem vilja skilja, læra um og/eða undirbúa sig fyrir breytingaskeiðið Förum yfir mikilvæg atriði eins og: - Hormónin, hvaða hlutverki þau gegna og hvað gerist þegar þau skortir, einkennin sem við getum verið að upplifa og hvað er til ráða. - Hvernig veistu hvort þú ert komin á breytingaskeiðið og hvernig er best að komast að því - Mýtur og staðreyndir um hormónameðferð - Hætturnar sem leynast á þessu skeiði hvað varðar framtíðarheilsu og hvað er hægt að gera í því - Hvaða atriði þarf að hafa í huga varðandi lífsstílinn s.s. mataræði, hreyfingu, streitu og svefn - Hvernig hugarfarið spilar inní þetta allt saman - Einföld atriði sem allir geta tileinkað sér til að líða betur og komast í gegnum þetta tímabil Eftir námskeiðið ættir þú að hafa nokkuð góða þekkingu á hvað snýr upp og niður í öllum helstu atrðiðum sem varða þetta lífsskeið sem allar konur fara í gegnum. Því meira sem þú veist og skilur því betur getur þú undirbúið þig (ef þú ert ekki komin þangað ennþá) og fundið leiðir sem henta þér til að takast á við þetta tímabil og komast í gegnum það með góða heilsu og líðan, tilbúin í nýjan kafla í lífinu.


Ef þig vantar aðstoð

halldoraskula@gmail.com


bottom of page