top of page
Search

Af hverju í ósköpunum fórum við útí þetta?!!

Þetta er hugsun sem er búin að heimsækja mig svo oft undanfarna mánuði. Þar á undan var það "Hvað erum við eiginlega að pæla" og "Af hverju erum við að þessu".